Píramídar

Egyptar trúðu á líf eftir dauðann. Konungar þeirra voru kallaðir faróar og höfðu mikil völd yfir hjörtum manna. Farórarnir voru nefnilega einir af guðunum, báru nöfn þeirra og komu því sjaldan fram meðal almennings. Konungurinn var ábyrgur fyrir því að lífið og tilveran héldi áfram að snúast, árstíðarnar að breytast og árleg flóð kæmu í Níl.

tutankhamun-mask-damaged

Dauðagríma farósins Tutankhamun á safni í Kairó

Vegna guðlegs eðlis þeirra trúðu Egyptar að þeir myndu halda áfram að stjórna örlögum ríkisins eftir dauðann og því þyrfti að byggja handa þeim glæsileg grafhýsi og varðveita líkama þeirra vel. Sagt er að eftir dauðann hafi sál faróanna orðið að stjörnum sem hafi þurft að finna leið sína til stjarna Orion í undiheimunum, Duat. Þeir fundu leiðina í gegnum píramídana sem voru gjarnan nefndir eftir stjörnum og sumir litu á þá sem stjörnuhlið.

Píramídarnir voru byggðir sem grafhýsi fyrir faróanna, og voru tákn um vald þeirra. Enginn efaðist það því það var guðlegt. Vegna mikillar efnahagslegrar velmegunar, fátæks vinnuafls og mikils aga er alls ekki útilokað að Egyptar hafi verið fullkomlega færir um að byggja þessi stórkostlegu mannvirki.

the-sphinx-at-gizacairo-in-egypt-with-the-pyramid-of-chephren-khafre-in-the-background

Frægustu píramídar heimsins eru þeir sem eru í Giza

Leave a comment

Filed under Uncategorized

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s